Fréttaskot
Skíðafélag Strandamanna heldur tvö almenn námskeið í hefðbundinni skíðagöngu, helgarnar 24.-26. janúar og 31. janúar-2. febrúar ásamt námskeiði í skíðaskotfimi 1.-2. mars.
Skíðafélag Strandamanna heldur tvö almenn námskeið í hefðbundinni skíðagöngu í 24.-26. janúar og 31. janúar-2. febrúar ásamt tveimur einkanámskeiðum. Svo bjóðum við upp á námskeið í skíðaskotfimi 1.-2. mars. Við vorum með fyrsta skíðaskotfiminámskeiðið veturinn 2024 sem var vel sótt og góð viðbót við námskeiðahald félagsins. Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna með því að smella hér. Fyrirspurnir má senda til okkar á netfangið skidafelagstrandamanna@gmail.com.
Engin ummæli enn