Fréttaskot
Skíðafélag Strandamanna heldur tvö almenn námskeið í hefðbundinni skíðagöngu í 26.-28. janúar og 23.25. febrúar ásamt námskeiði í skíðaskotfimi 17.-18. febrúar.
Skíðafélag Strandamanna heldur tvö almenn námskeið í hefðbundinni skíðagöngu í 26.-28. janúar og 23.25. febrúar ásamt tveimur einkanámskeiðum. Svo bjóðum við upp á námskeið í skíðaskotfimi 17.-18. febrúar en það er glænýr valkostur á Íslandi. Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna með því að smella hér. Fyrirspurnir má senda til okkar á netfangið skidafelagstrandamanna@gmail.com.
Engin ummæli enn