Um félagið

Saga Skíðafélags Strandamanna

Skíðafélag Strandamanna var stofnað 19. nóvember 1990 
Skíðafélag Strandamanna er félag fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á skíðaíþróttinni. Skíðasvæði þess er í Selárdal við Steingrímsfjörð.
Leit