Viðburðir

Eftirfarandi er listi yfir mót og námskeið sem SFS tekur þátt í frá janúar til maí 2025.
Innanfélagsmót SFS eru oft ákveðin með stuttum fyrirvara og finna má neðst í 
mótaskránni
 og eru sett inn á dagatalið okkar sem finna má hér. Þar eru einnig að finna upplýsingar um æfingar í barnastarfinu.


Dagsetning Mót Námskeið
10.-12. janúarBikarmót Ísafirði
17.-19. janúarBikarmót Reykjavík
24.-26. janúarSkíðagöngunámskeið SFSNámskeið SFS í hefðbundinni skíðagöngu
25. janúarHermannsgangan Akureyri
31. janúar-2. febrúarSkíðagöngunámskeið SFSNámskeið SFS í hefðbundinni skíðagöngu
Millu og Krillu á námskeið
2. febrúarInnanfélagsmót SFS - hefðbundið

7.-8. febrúarFjarðargangan Ólafsfirði
7.-9. febrúarSkíðagöngunámskeið SFSEinkanámskeið
Millu og Krillu námskeið
9. febrúarInnanfélagsmót SFS - skíðaskotfimi
16. febrúarInnanfélagsmót SFS - sprettganga
21.-23. febrúarBikarmót ÓlafsfirðiMillu og Krillu námskeið
1.-2. marsSkíðaskotfiminámskeið SFSMillu og Krillu námskeið 28. febrúar-1. mars
8. mars31. Strandagangan
9. marsSkíðaskotfimimót, leikjadagur og skíðagönguferð
14.-16. marsBikarmót Selárdal
20.-22. marsBláfjallagangan
23. marsSkíðaskotfimi Skálafelli
29.-30. marsÍslandsmót í Skíðaskotfimi
3.-6. aprílSkíðamót Íslands Akureyri
10.-12. aprílFossvatnsgangan Ísafirði
13. aprílInnanfélagsmót SFS - boðganga
18. aprílSkíðaskotfimi Ísafirði
17. aprílInnanfélagsmót SFS - Grímseyjarmótið
19. aprílInnanfélagsmót SFS - Krambúðarmótið
Orkugangan Húsavík
24.-27. aprílAndrésar andar leikarnir á Akureyri
3. maíFjallagangan Fjarðarheiði










































































Leit