Fréttaskot
31. Strandagangan var haldin í Selárdal síðastliðinn laugardag 8. mars 2025.
Skráning í 31. Strandagönguna sem haldin verður í Selárdal 8. mars 2025 er hafin ásamt skíðaskotfimimóti SFS 9 mars. Skráning fer fram í gegnum vefsíðuna netskraning.is
Skíðafélag Strandamanna heldur tvö almenn námskeið í hefðbundinni skíðagöngu, helgarnar 24.-26. janúar og 31. janúar-2. febrúar ásamt námskeiði í skíðaskotfimi 1.-2. mars.