Fréttaskot

 Skíðaskotfimimót
Skíðaskotfimimót verður haldið 12. mars, daginn eftir Strandagönguna. Um er að ræða samstarfsverkefni Skíðasambands Íslands og Skíðafélags Strandamanna til kynningar á íþróttinni.
Skráning er hafin í Strandagönguna 2023
Skráning í 29. Strandagönguna sem haldin verður í Selárdal 11. mars 2023 er hafin og fer skráningin fram í gegnum vefsíðuna netskraning.is
Leit